top of page

 

Verkefni  5-6 ára

 

Námsmarkmið fyrir þennan aldur

 

  • Að hvert barn geti í gegnum upplifun og skynjun kynnst umhverfi sínu

  • Að ýtt sé undir forvitni og uppgötvun barna í eigin umhverfi

  • Að umhverfið sé nýtt sem uppspretta námstækifæra

  • Að hvert barn verði meðvitað um hlutverk sitt í umhverfisvernd

  • Að hvert barn kynnist betur en áður sjóminnjasafninu á Hellissandi

  • Að hvert barn kynnist betur en áður skógarlundinum Tröð

  • Að hvert barn þekki útilistaverkin Beðið í von og Skipið

Verkefni fyrir þennan aldur

 

Beðið í von

1. Beðið í von - sagan mín

 

Drimbur

1. Berurjóður

 

Fjörur

1. Tiltekt í Krossavíkurfjöru

2. Sagan um Keflavíkurfjöru

 

Hellissandur

1. Hreint umhverfi – glöð náttúra

2. Hellissandur – Bingó

3. Söguteningar

 

Sjóminjasafnið

1. Torfbærinn Þorvaldarbúð

2. Sjóminjasafnið, fuglarnir, dýrin og bátarnir

 

Sjór og fiskur

1. Innlit í fiskvinnslu

2. Sjómaður í heimsókn

 

Skipið

1. Fjársjóðsleit og listaverkið Skipið

 

Skógarlundurinn Tröð

1. Að lita áferð trjábols

2. Skordýraleit í skóginum

3. Smáfuglarnir og veturinn

 

Snæfellsjökull

1. Snæfellsjökull: Hversu hár?

2. Snæfellsjökull: Virk eldstöð

 

Rif

1. Fuglaskoðarinn

2. Lífið við ósinn

 

bottom of page