top of page

Verkefni  3-4 ára

 

Námsmarkmið fyrir þennan aldur

  • Að hvert barn geti í gegnum upplifun og skynjun kynnst umhverfi sínu

  • Að ýtt sé undir forvitni og uppgötvun í eigin umhverfi

  • Að umhverfið sé nýtt sem uppspretta námstækifæra

  • Að hvert barn sé meðvitað um hlutverk sitt í umhverfisvernd

  • Að hvert barn kynnist sjóminjasafninu á Hellissandi

  • Að hvert barn kynnist skógarlundinum Tröð

Verkefni fyrir þennan aldur

 

Drimbur

1. Dúllerí á Drimbum: Náttúra og börn

2. Eins og fuglinn frjáls

 

Fjörur

1. Fjársjóðsleit í fjörunni við Hellisbraut

2. Leyndardómur fjörunnar

 

Hellissandur

1. Að þekkja bæinn sinn

2. Kubbakrókurinn verður að eigin bæjarfélagi

 

Sjóminjasafnið

1. Sjóminjasafnið og útiumhverfið

 

Skógarlundurinn Tröð

1. Saumað í skóginum

2. Köngla leiðangur í skógarlundinn Tröð

 

Snæfellsjökull

1. Snæfellsjökull: Snjór

2. Minn eigin Snæfellsjökull

 

Rif

1. Vettvangsferð um Rif

bottom of page