top of page

Verkefni  2-3 ára

 

Námsmarkmið fyrir þennan aldur

 

  • Að hvert barn geti í gegnum upplifun og skynjun kynnst umhverfi sínu

  • Að ýtt sé undir forvitni og uppgötvun í umhverfi og heimabyggð

  • Að umhverfið sé nýtt sem uppspretta námstækifæra

 

Verkefni fyrir þennan aldur

 

Hellissandur

1. Hvar á ég heima?

2. Húsið mitt

 

Skógarlundurinn Tröð

1. Að kynnast skógarlundinum Tröð

2. Að safna laufblöðum og flokka eftir lit

3. Að gróðursetja tré í skógarlundinum Tröð

 

Snæfellsjökull

1. Snæfellsjökull: Hvíti liturinn

2. Snæfellsjökull úr gervisnjó

bottom of page