top of page

Átthagafræði er hugtak sem vel er þekkt í Snæfellsbæ og snýst um að fræða nemendur um eigin heimabyggð. Hugtakið staðtengt nám (e. place-based education) hefur aðeins dýpri merkingu þar sem áhersla er á menningu, samfélag og umhverfi sem geta lagt grundvöll að öðru námi. Það getur leitt til frekari færni nemanda til þess að átta sig á eigin umhverfi og bæta það. Fyrri reynsla nemanda er nýtt til þess að auðga þekkingu á hinu óþekkta.

millilína heimasíða.png

Námstækifærin leynast alls staðar!

snæfellsjökull námstækifæri.png
bottom of page